Norrænt þjóðbúningaþing
8. – 12. ágúst 2023
Norrænt þjóðbúningaþing verður haldið á Íslandi dagana 8. til 12. ágúst 2023 í Reykholti í Borgarfirði. Á þingið er boðið þátttakendum frá Danmörku, Finnlandi, Noregi og Svíþjóð. Einnig verður fulltrúum frá Færeyjum og Grænlandi sérstaklega boðið til Íslands.
Þetta er sautjánda þingið sem haldið er og í þriðja sinn sem það er haldið á Íslandi.
Þátttakendur
Fimm aðildarlönd eiga aðild að norræna þjóðbúningaþinginu.
Boð um þátttöku
Viltu taka þátt í Norrænu Þjóðbúningaþingi? Undirbúningsnefnd Norræns þjóðbúningaþings í Reykholti Borgarfirði dagana 8. – 12. ágúst auglýsir eftir þátttakendum á þingið. Þátttökuþjóðir á þinginu eru auk Íslands, Danmörk, Svíðþjóð, Finnland og Noregur auk þess sem...
Staðsetning
Reykholt, Borgarfirði